Fyrstu deildar félag Fjölnis hefur samið við hinn kanadíska Robert Nortmann um að leika með liðinu á komandi tímabili
Nortmann þekkir deildina vel þar sem hann spilaði með Sindra á seinasta ári og var þar með 16 stig og 8 fráköst á meðaltali.
Fyrstu deildar félag Fjölnis hefur samið við hinn kanadíska Robert Nortmann um að leika með liðinu á komandi tímabili
Nortmann þekkir deildina vel þar sem hann spilaði með Sindra á seinasta ári og var þar með 16 stig og 8 fráköst á meðaltali.