20:34
{mosimage}
Þór Þorlákshöfn og Rob Hodgson hafa í sameiningu ákveðið að ganga sinn hvorn veginn næsta vetur eftir samstarf undan farin ár. Þórsarar héldu aðalfund sinn í vikunni og stefna að því að finna þjálfara sem fyrst.
Heyrst hefur að Rob hugsi sér að vera áfram á Íslandi og hafi fengið nokkur tilboð um að vera spilandi þjálfari.
Mynd: Jón Björn Ólafsson/karfan.is