spot_img
HomeFréttirRiley ætlar að taka sér frí frá þjálfun

Riley ætlar að taka sér frí frá þjálfun

20:45 

{mosimage}

 

 

 

Pat Riley, þjálfari NBA meistara Miami Heat, þarf að taka sér frí frá þjálfun um óákveðinn tíma til að gangast undir aðgerð á hné og á mjöðm. 

 

Ron Rothstein aðstoðarþjálfari liðsins mun taka við stjórn liðsins á meðan Riley nær sér, en liðið er nú að fara í sex leikja keppnisferð um vesturströndina.

 

Frétt af www.visir.is

Fréttir
- Auglýsing -