Í dag fer fram síðasti keppnisdagurinn í riðlakeppni Evrópumótsins sem nú stendur yfir í Póllandi. Línur eru teknar að skýrast og þegar má búast við að eftirfarandi lönd séu á heimleið, Búlgaría, Bretland, Lettar, Ísraelsmenn og Litháar sem valdið hafa miklum vonbrigðum í keppninni. Þetta ræðst þó allt í dag og þá skýrist framhaldið, þ.e. hvaða lið mætast í milliriðlum.
Leikir dagsins á EM:
Makedónía-Króatía
Rússland-Frakkland
Spánn-Slóvenía
Póland-Tyrkland
Ísrael-Grikkland
Þýskaland-Lettland
Bretland-Serbía
Litháen-Búlgaría
Texti: [email protected]
Mynd: FIBA Europe