spot_img
HomeFréttirReykjanesmótið hefst í dag

Reykjanesmótið hefst í dag

12:01 

{mosimage}

 

(Benedikt og lærisveinar hans leika nú í fyrsta sinn í Reykjanesmótinu) 

 

Í dag hefst stærsta Reykjanesmótið til þessa og verður þetta í fyrsta sinn sem KR tekur þátt í Reykjanesmóti. Fjórir leikir fara fram á tveimur völlum í kvöld. Leikið verður í Sandgerði og í Vogum.

 

Í Sandgerði kl. 19:00 mætast Grindavík og Haukar og kl. 20:45 mætast Reynir og Njarðvík. Í Vogum mætast kl. 18:30 Keflavík og Breiðablik og kl. 20:15 mætast KR og Stjarnan.

Fréttir
- Auglýsing -