spot_img
HomeFréttirReggie Dupree - Pepplistinn Minn

Reggie Dupree – Pepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann Keflavíkur, Reggie Dupree, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Keflavík heimsækir lið Þórs í Þorlákshöfn kl. 19:15 í kvöld í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar.

 

 

 

Reggie:

 

Dj snake & lil John – Turn down for what 

Turn down for what. That's the whole song, just means why clam down just stay hyped..

 

Young Thug – Pull up on a kid

I'm loaded(turnt up) that's my swag…

 

Trey Songz – Bottoms up

Bottoms up bottoms up throw ya hands up(meaning lets get hyped)…

 

Black Eyed Peas – Awesome

I'm ballin, yea I'm ballin and you know it…

 

Big Sean – What a year 

I took my whole life, then hit the light switch. So I hop out and roll on'em…

 

 

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

Ægi Þór Steinarssyni

Ragnari Nathanaelssyni

Kjartani Atla Kjartanssyni

Vali Orra Valssyni

Lovísu Björt Henningsdóttur

Fréttir
- Auglýsing -