Hinn margfrægi fyrrum þjálfari Boston Celtics, Arnold "Red" Auerbach lést nú síðastliðin laugardag. Auerbach sem var 89 ára gamall var átti stóran þátt í því að gera að Boston Celtics að því stórveldi í körfuboltanum sem það er. 16 meistartitlar eru til marks um það. Auðkenni Auerbach voru vindla reykingar hans, en hann átti það til að kveikja sér í einum slíkum þegar sigur var í höfn hjá liði hans.