spot_img
HomeBikarkeppniRebekka Rut var valin best í VÍS bikarúrslitum 12. flokks kvenna ,,Erum...

Rebekka Rut var valin best í VÍS bikarúrslitum 12. flokks kvenna ,,Erum ógeðslega góðar að spila saman”

KR urðu VÍS bikarmeistarar í 12. flokki kvenna eftir úrslitaleik gegn Njarðvík í Smáranum í dag.

Hérna er meira um leikinn

Besti leikmaður úrslitaleiksins var valin Rebekka Rut Steingrímsdóttir, en á tæpum 38 mínútum spiluðum í leiknum skilaði hún 22 stigum, 9 fráköstum, 3 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. Þá var hún nokkuð skilvirk í leiknum með 9 fiskaðar villur og 18 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Karfan spjallaði við Rebekku Rut eftir að bikarinn fór á loft í Smáranum:

Fréttir
- Auglýsing -