Rebekka Rut Hjálmarsdóttir hefur samið við ÍR um að leika með liðinu á komandi tímabili í fyrstu deild kvenna. Rebekka er 17 ára bakvörður úr Grindavík sem kemur til liðsins frá Stjörnunni. Í 11 leikjum með Stjörnunni á síðasta tímabili skilaði hún 8 stigum, 4 fráköstum og stoðsendingu að meðaltali í leik.
Rebekka Rut í Breiðholtið
Fréttir