spot_img
HomeFréttirReal Madrid sigraði ULEB cup

Real Madrid sigraði ULEB cup

10:32

{mosimage}

Úrslitaleikurinn í ULEB Cup fór fram í Belgíu í gær.

Real Madrid og Lietuvas Rytas léku til úrslita og svo fór að Real Madrid hafði betur. Rytas hafði yfir í hálfleik 41:40 en góður leikkafli Spánverjana í 3.leikhluta gerði út um leikinn og þeir sigruðu 87-85 og er þetta fyrsti Evróputitill þeirra síðan 1997 en þeir töpðuðu í úrslitum ULEB cup fyrir 3 árum. Rytas sigraði aftur á móti í keppninni 2005.

{mosimage}

Charles Smith ánægður að leik loknum

 

 

Að leik loknum var svo Charles Smith kosinn maður leiksins en hann var stigahæstur Real Madridmanna með 19 stig jafnvel þó hann hafi ekki byrjað leikinn.

[email protected]

Myndir: www.ulebcup.com

 

Fréttir
- Auglýsing -