spot_img
HomeFréttirRannveig um lífið í sóttvarnabúbblunni í Kisakallio "Búið að vera geggjað, súpuskál...

Rannveig um lífið í sóttvarnabúbblunni í Kisakallio “Búið að vera geggjað, súpuskál og brauð í hverja máltíð”

Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio fyrir Svíþjóð. Liðið hafnaði því í fjórða sæti mótsins, fyrir ofan Danmörku og Noreg, en þær töpuðu þremur leikjum og unnu tvo.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rannveigu Guðmundsdóttur leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -