spot_img
HomeFréttirRannveig eftir fyrsta árið með Paterna á Spáni "Gjörsamlega heilluð af evrópskum...

Rannveig eftir fyrsta árið með Paterna á Spáni “Gjörsamlega heilluð af evrópskum körfubolta”

Norðurlandamóti undir 16 og 18 ára liða lauk í Kisakallio í dag með fjórum leikjum gegn Finnlandi. Fór svo að Ísland tapaði öllum leikjunum fjórum þrátt fyrir að hafa barist hetjulega í öllum þeirra.

Hérna eru fréttir frá mótinu

Karfan spjallaði við leikmann undir 18 ára liðs stúlkna Rannveigu Guðmundsdóttur rétt eftir að lið hennar fékk afhend bronsverðlaun fyrir þriðja sætið á móti ársins. Rannveig er að upplagi úr Njarðvík, en fór fyrir síðasta tímabil til Club Nou Basquet Paterna á Spáni til að æfa og spila. Í spjallinu fer hún yfir upplifunina af Norðurlandamótinu, hvernig það hafi verið að þurfa að fylgjast með sínum konum í Njarðvík vinna þann stóra úr fjarska og þetta fyrsta ár hennar í spænska boltanum með Paterna.

Fréttir
- Auglýsing -