spot_img
HomeFréttirRanders sigraði meistarana

Randers sigraði meistarana

9:01

Randers Cimbria (9-4) heldur sínu striki í dönsku úrvalsdeildinni en á sunnudag sigraði liðið núverandi danska meistara, Horsens IC 82-77.

Helgi Freyr Margeirsson sem lítið hefur æft með liðinu undanfarið lék í 7 mínútur og náði ekki að skora. Randers er eftir leikinn í þriðja sæti deildarinnar.

Tölfræði

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -