spot_img
HomeFréttirRanders í undanúrslit í bikar

Randers í undanúrslit í bikar

9:16

{mosimage}

Randers Cimbria sló bikarmeistara BK Amager út úr bikarkeppninni í gær þegar liðið sigraði 72-66 á heimavelli. Þetta er annar sigur Randers á Amager á innan við viku en á laugardag sigruðu þeir þá á útivelli eftir framlengdan leik.

Helgi Freyr Margeirsson skoraði 4 stig en var í villuvandræðum stóran hluta leiksins en Matthías Rúnarsson var ekki með vegna veikinda.

[email protected]

Mynd: karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -