spot_img
HomeFréttirRanders í toppbaráttunni

Randers í toppbaráttunni

23:51

{mosimage}

Randers Cimbria heldur sigurgöngu sinni áfram í dönsku úrvalsdeildinni en í dag unnu þeir bikarmeistara BK Amager á útivelli 88-77 í framlengdum leik. Helgi Freyr skoraði 12 stig í leiknum. Randers er því komið með 5 sigra í 7 leikjum líkt og Åbyhøj en Bakken bears eru á toppnum með 6 sigra. 

 

Tölfræði: http://www.ligastats.dk/basketstats/kampe_viskamp.php?saeson=2006&turnering=grundspil&kampno=37

 

[email protected]

 

Mynd: www.basketligaen.dk

Fréttir
- Auglýsing -