16:21
{mosimage}
Alls verða leiknir 12 leikir í NBA deildinni í nótt og kl. 01:00 eftir miðnætti verður í beinni útsendingu viðureign Detroit Pistons og Washington Wizards á NBA TV. Alls verður sýnt frá 270 leikjum þennan vetur en NBA TV fæst í Sportpakkanum á Digital Íslandi. Wizards leita hefnda því þeir hafa tvívegis í vetur mátt þola ósigur gegn Pistons.
Aðrir leikir næturinnar í NBA í nótt:
Raptors-Celtics
76ers-Cavaliers – leikurinn verður sýndur í beinni á Sýn kl. 00:00
Hawks-Magic
Knicks-Heat
Hornets-Kings
Spurs-Grizzlies
Bucks-Suns
Rockets-Trail Blazers
Jazz-Nuggets
Lakers-Bobcats
Supersonics-Timberwolves