08:35:03
Bæði Boston Celtics og Miami Heat voru án lykilmanna þegar þau mættust í nótt, en Kevin Garnett og Ray Allen vantaði hjá meisturunum og Dwayne Wade, heitasti meður deildarinnar, var fjarri góðu gamni hjá Miami. Þá var eiunungis ein stjarna á vellinum og það var Paul Pierce sem skoraði 36 stig í sigri sinna manna eftir framlengingu.
Hér eru úrslit næturinnar:
Sacramento 88
Charlotte 104
Miami 108
Boston 112
Portland 95
Indiana 85
New Jersey 115
New York 89
Chicago 103
Oklahoma City 96
Orlando 106
Milwaukee 80
Denver 111
Memphis 109
Minnesota 93
New Orleans 94
Detroit 101
Houston 106
Philadelphia 116
Phoenix 126
Washington 108
LA Clippers 123
ÞJ