spot_img
HomeFréttirPhiladelphia og Phoenix mætast í Köln í kvöld

Philadelphia og Phoenix mætast í Köln í kvöld

07:55

{mosimage}
(Allen Iverson hefur notið mikilla vinsælda í Evrópu)

NBA Europe Live-túrinn er að taka enda en í kvöld er næst síðasti dagur ferðarinnar. Þá hefst fjögurra liða mót í Kolnarena í Köln þar sem Philadelphia 76ers og Phoenix Suns mætast annars vegar og CSKA Moskva og Maccabi Tel Aviv mættast hins vegar. Á miðvikudag verður svo spilað um 1. sætið og 3. sætið.

Philadelphia tapaði fyrir Barcelona um síðustu helgi og Phoenix Suns unnu Roma.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -