spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPétur Rúnar segir umræðuna fyrir leik ekki hafa haft áhrif "Gott þeir...

Pétur Rúnar segir umræðuna fyrir leik ekki hafa haft áhrif “Gott þeir geta haft gaman utan vallar líka”

Grindavík hafði betur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Subway deildar karla, 111-88. Grindvíkingar því komnir með yfirhöndina í einvíginu 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í undanúrslitin.

Tölfræði leiks

Karfan ræddi við Pétur Rúnar Birgisson leikmann Tindastóls eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -