spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaPétur Már eftir sigur í fyrsta leik gegn Skallagrím "Þetta er bara...

Pétur Már eftir sigur í fyrsta leik gegn Skallagrím “Þetta er bara einn leikur, hann er búinn”

Vestri lagði Skallagrím örugglega á Ísafirði í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild karla, 81-55. Vestri eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu, 1-0.

Næsti leikur liðanna er komandi föstudag 21. maí í Borgarnesi kl. 19:15

Tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við þjálfara Vestra, Pétur Már Sigurðsson, eftir leik á Ísafirði.

Viðtal / Viðburðarstofa Vestfjarða

Fréttir
- Auglýsing -