spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaPétur Már eftir leik í Hveragerði "Vorum ekki að skjóta boltanum vel"

Pétur Már eftir leik í Hveragerði “Vorum ekki að skjóta boltanum vel”

Hamar lagði Vestra í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla, en það lið sem vinnur seríuna mun fylgja Breiðablik upp í efstu deild á næsta tímabili.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Pétur Már Sigurðsson, þjálfara Vestra, eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Reynir Þór

Fréttir
- Auglýsing -