Hamar lagði Vestra í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla, en það lið sem vinnur seríuna mun fylgja Breiðablik upp í efstu deild á næsta tímabili.
Karfan spjallaði við Pétur Már Sigurðsson, þjálfara Vestra, eftir leik í Hveragerði.
Viðtal / Reynir Þór