spot_img
HomeFréttirPétur Már eftir að Ísland tryggði sér sinn fyrsta Norðurlandameistaratitilinn í U20...

Pétur Már eftir að Ísland tryggði sér sinn fyrsta Norðurlandameistaratitilinn í U20 “Vorum öflugir varnarlega”

Ísland varð rétt í þessu Norðurlandameistari undir 20 ára karla eftir sigur gegn Finnlandi í úrslitaleik í Södertalje í Svíþjóð, 85-79. Ísland vann því alla leiki sína á mótinu, en næst á dagskrá hjá þeim er A deild Evrópumótsins sem fram fer í Póllandi seinna í mánuðinum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan náði tali af Pétri Már Sigurðarsyni þjálfara liðsins eftir leik í Södertalje og ræddi við hann um titilinn, leikina í Svíþjóð og það sem koma skal í A deild Evrópumótsins seinna í mánuðinum í Póllandi.

Fréttir
- Auglýsing -