spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPétur: Held að spámennirnir hafi alveg hárrétt fyrir sér

Pétur: Held að spámennirnir hafi alveg hárrétt fyrir sér

Grindavík sigraði Breiðablik með 95 stigum gegn 86 í fyrstu umferð Dominos deildar karla fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af og áttu heimamenn í Grindavík í mestu vandræðum með nýliðana.

 

Karfan spjallaði við Pétur Ingvarsson, þjálfara Breiðabliks, eftir leik í Mustad Höllinni.

 

Fréttir
- Auglýsing -