spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPétur: Erum alltaf að fá einhverja Njarðvíkinga til að dæma hjá okkur

Pétur: Erum alltaf að fá einhverja Njarðvíkinga til að dæma hjá okkur

KR lagði Keflavík í kvöld í 16. umferð Bónus deildar karla, 97-93.

Eftir leikinn er KR í 4. til 6. sæti deildarinnar með 16 stig á meðan Keflavík er sæti neðar, í 7. til 10. sætinu með 14 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Pétur Ingvarsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Vesturbænum.

Fréttir
- Auglýsing -