spot_img
HomeFréttirPenninn á loft í Grafarvogi

Penninn á loft í Grafarvogi

 

 

Fjölnir gerði í dag samning við 9 leikmenn. Þær Kristín María Matthíasdóttir, Margrét Eiríksdóttir, Aníka Linda Hjálmarsdóttir, Fanney Ragnarsdóttir, Snæfríður Birta Eiríksdóttir og Friðmey Rut Ingadóttir, sem eru allar yngri uppaldir leikmenn. Einnig fengu þær til liðs við sig Evu Maríu Emilsdóttur frá Stjörnunni, Berglindi Karen Ingvarsdóttur frá Breiðablik og Margréti Ósk Einarsdóttur úr Val.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -