spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaPedro eftir nauman sigur Sindra á Selfoss "Vissum að þetta yrði erfitt"

Pedro eftir nauman sigur Sindra á Selfoss “Vissum að þetta yrði erfitt”

Sindri lagði Selfoss í gærkvöldi í fyrstu deild karla með minnsta mun mögulegum, 77-76. Eftir leikinn eru Sindramenn jafnir Breiðabliki og Álftanesi í 1.-3. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan að Selfoss er í 7.-9. sætinu með 6 stig líkt og Fjölnir og Hrunamenn.

Atkvæðamestur fyrir Sindra í leiknum var Gerald Robinson með 29 stig og 9 fráköst. Fyrir Selfoss var það Terrence Motley sem dróg vagninn með 20 stigum og 12 fráköstum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Pedro Garcia Rosado, þjálfara Sindra, eftir leik á Höfn í Hornafirði.

Fréttir
- Auglýsing -