spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Pavel fyrir leikinn gegn Tyrklandi "Það má ekkert auðvelt gerast hjá þeim"

Pavel fyrir leikinn gegn Tyrklandi “Það má ekkert auðvelt gerast hjá þeim”

Íslenska landsliðið mun mæta Tyrklandi í Istanbúl kl. 13:00 á morgun sunnudag 25. febrúar í undankeppni EuroBasket 2025. Leikurinn er annar tveggja í þessum fyrsta glugga keppninnar, en næst leikur Ísland svo heima og heiman gegn Ítalíu í nóvember á þessu ári.

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan spjallaði við Pavel Ermolinski aðstoðarþjálfara Íslands eftir æfingu liðsins um ferðalag liðsins frá Íslandi og leik morgundagsins gegn sterku liði Tyrklands.

Fréttir
- Auglýsing -