spot_img
HomeFréttirPavel og Helgi mættir á parketið í Keflavík

Pavel og Helgi mættir á parketið í Keflavík

Nú eru aðeins um 30 mínútur í toppslagur Dominos deildar karla fari fram í TM Höllinni í Keflavík þar sem að heimamenn taka á móti íslandsmeisturum KR. Einhverjar vangaveltur höfðu verið með þáttöku tveggja lykilmanna KR, landsliðsmennina Helga Már Magnússon og Pavel Ermolinski, en báðir höfðu þeir verið meiddir frá evrópumóti síðastliðins sumars. Báðir, hinsvegar, komnir í búning og tilbúnir að leggja allt í sölurnar til þess að þeirra menn nái að tylla sér í toppsæti deildarinnar við hlið Keflavíkur.

Fréttir
- Auglýsing -