spot_img
HomeFréttirPatrick Ewing yngri fær ekki samning hjá NYK

Patrick Ewing yngri fær ekki samning hjá NYK

 NY Knicks hafa ákveðið að gera ekki samning við son stigahæsta leikmann liðsins frá upphafi , Patrick Ewing Jr.  Ewing yngri þótti ekki hafa nægilega getu sóknarlega að mati þjálfarans Mike D´Antoni þrátt fyrir að hafa hitt úr 3 af 3 skotum í æfingaleik á föstudag.  Það var skotbakvörðurinn Anthony Roberson sem mun taka síðasta sætið í hóp Knicks fyrir komandi tímabil og þar með er 15 manna hópur Knicks tilbúinn fyrir veturinn.

Fréttir
- Auglýsing -