Einstaklingsverðlaun voru veitt nú rétt í þessu á lokahófi KKÍ sem haldið er í Laugardalshöllinni. Nokkuð vel var mætt og eins og þessi mynd sem er hér að ofan gefur til kynna þá er bindistískan að detta út og slaufurnar að koma sterkar inn hjá herramönnunum. En aðal mál kvöldsins voru einstaklingsverðlaun sem veitt voru fyrir veturinn. Pálína Gunnlaugsdóttir var valin best hjá konunum og Justin Shouse var valin bestur hjá körlunum.
Besti leikmaður Dominosdeild karla:
Justin Shouse
Besti leikmaður Dominosdeild kvenna:
Pálína Gunnlaugsdóttir
5 manna lið Dominosdeidar karla:
Justin Shouse Stjarnan
Elvar Már Friðriksson UMFN
Jóhann Ólafsson UMFG
Jón Ó Jónsson Snæfell
Sigurður Þorsteinsson UMFG
Sigurður Þorsteinsson UMFG
5 manna lið Dominosdeildar kvenna:
Hildur Sigurðardóttir Snæfell
Kristrún Sigurjónsdóttir Valur
Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík
Hildur Björg Kjartansdóttir Snæfell
Bestu þjálfarar:
Sverrir Þór Sverrisson UMFG
Sigurður Ingimundarson Keflavík
Bestu ungu leikmenn:
Sara Rún Hinriksdóttir Keflavík
Elvar Már Friðriksson UMFN
Sara Rún Hinriksdóttir Keflavík
Elvar Már Friðriksson UMFN
Varnarmenn ársins:
Pálína Gunnlaugsdóttir Keflavík
Guðmundur Jónsson Þór Þorláks.
Guðmundur Jónsson Þór Þorláks.
Prúðasti leikmaður Domino´s deildar karla:
Darri Hilmarsson – Þór Þorlákshöfn
Prúðasti leikmaður Domino´s deildar kvenna:
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur
Besti dómarinn:
Sigmundur Már Herbertsson
Sigmundur Már Herbertsson
Mynd: Mattías Sigurðarson, Lovísa Falsdóttir, Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson sporta nýjust tískunni á lokahófi KKÍ