spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÓskar Þór eftir naumt tap á Álftanesi "Varnarlega oft að gleyma okkur"

Óskar Þór eftir naumt tap á Álftanesi “Varnarlega oft að gleyma okkur”

Álftanes lagði Þór Akureyri í kvöld í fyrsta leik fyrstu deildar karla heima í Forsetahöllinni á Álftanesi, 90-85.

Atkvæðamestur fyrir Álftanes í leiknum var Dúi Þór Jónsson með 24 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Fyrir Þór var Tarojae Ali-Paishe Brake með 30 stig og 9 fráköst.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við þjálfara Þórs Óskar Þór Þorsteinsson eftir leik í Forsetahöllinni.

Viðtal / Gunnar Bjartur Huginsson

Fréttir
- Auglýsing -