spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÓskar eftir leikinn gegn Haukum "Áttum alveg sjéns í þá"

Óskar eftir leikinn gegn Haukum “Áttum alveg sjéns í þá”

Haukar tryggðu sér í kvöld sigur í fyrstu deild karla með sigri á Álftanesi í Ólafssal, 85-67. Haukar eftir leikinn með 46 stig, 6 stigum á undan Hetti sem að töpuðu í kvöld fyrir Sindra á Höfn í Hornafirði og geta ekki náð þeim úr þessu. Það verða því Haukar sem fara beint upp í Subway deildina, eftir aðeins eitt tímabil í fyrstu deildinni.

Önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Óskar Þór Þorsteinsson aðstoðarþjálfara Álftanes eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -