spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÓskar eftir að Álftanes jafnaði einvígið gegn Sindra "Fullt af strákum sem...

Óskar eftir að Álftanes jafnaði einvígið gegn Sindra “Fullt af strákum sem stigu upp”

Álftanes jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt 1-1 í fyrstu deild karla gegn Sindra í kvöld með góðum sigri í Forsetahöllinni, 81-76. Næsti leikur liðanna er komandi fimmtudag 7. apríl á Höfn í Hornafirði, en vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Óskar Þór Þorsteinsson þjálfara Álftanes eftir leik í Forsetahöllinni.

Viðtal / Gunnar Bjartur Huginsson

Fréttir
- Auglýsing -