Einn leikur var á dagskrá fyrstu deildar kvenna í dag.
Topplið Ármanns lagði ÍR nokkuð örugglega í Skógarseli, 49-71.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild kvenna
ÍR 49 – 71 Ármann
ÍR: Stefania Tera Hansen 14/4 fráköst, Maria Magdalena Kolyandrova 12/5 fráköst, Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 6, Gréta Hjaltadóttir 6/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 2, Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir 2, Heiða Sól Clausen Jónsdóttir 1, Berglind Sigmarsdóttir 0, Edda Geirdal Kjartansdóttir 0, Victoría Lind Kolbrúnardóttir 0, Embla Ósk Sigurðardóttir 0.
Ármann: Jónína Þórdís Karlsdóttir 17/6 fráköst/12 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 17/17 fráköst, Alarie Mayze 17/12 fráköst, Carlotta Ellenrieder 9/12 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 7, Auður Hreinsdóttir 2, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/6 fráköst, Brynja Benediktsdóttir 0, Sóley Anna Myer 0, Rakel Sif Grétarsdóttir 0, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 0/5 fráköst.