spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaOrri var frábær fyrir Hauka í kvöld "Ég skýt bara"

Orri var frábær fyrir Hauka í kvöld “Ég skýt bara”

Haukar lögðu Álftanes nokkuð örugglega í kvöld í fyrstu deild karla, 107-78.

Haukar eru eftir leikinn með 14 stig í 1.-2. sæti deildarinnar á meðan að Álftanes er í 4. sætinu með 10 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Orra Gunnarsson leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal. Orri átti stórleik fyrir Hauka í kvöld, skilaði 22 stigum á tæpum 23 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -