spot_img
HomeFréttirOrri var frábær á stóra sviðinu í Istanbúl "Þurfum allir að eiga...

Orri var frábær á stóra sviðinu í Istanbúl “Þurfum allir að eiga stóran leik til að vinna leiki”

Ísland mátti þola tap í kvöld fyrir Tyrklandi í fyrsta leik forkeppni Ólympíuleikanna í Istanbúl. Leikurinn er einn af þremur sem liðið leikur í riðlakeppni mótsins, en til þess að komast á næsta stig þarf liðið að vera í fyrsta eða öðru sæti fjögurra liða riðils mótsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Orra Gunnarsson leikmann Íslands eftir leik í Istanbúl. Orri átti flottan leik þrátt fyrir tapið, skilaði 20 stigum og 3 fráköstum á rúmri 21 mínútu spilaðri í leiknum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -