spot_img
HomeFréttirOrri og Cardinal Stritch úr leik í úrslitakeppni CCAC deildarinnar

Orri og Cardinal Stritch úr leik í úrslitakeppni CCAC deildarinnar

Orri Hilmarsson og Cardinal Stritch Wolves máttu þola tap í gærkvöldi í bandaríska háskólaboltanum fyrir Saint Xavier í úrslitakeppni CCAC deildarinnar, 62-71. Keppnin er útsláttarkeppni og hafa Wolves því lokið keppni í henni þetta tímabilið.

Á 32 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Orri 9 stigum, 2 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -