spot_img
HomeFréttirOrri næst stigahæstur í fyrsta leik Úlfanna síðan í nóvember

Orri næst stigahæstur í fyrsta leik Úlfanna síðan í nóvember

Orri Hilmarsson og Cardinal Stritch Wolves máttu þola tap í kvöld fyrir Saint Xavier í bandaríska háskólaboltanum, 79-66. Leikurinn sá fyrsti sem liðið spilar síðan 21. nóvember, þar sem mikið af leikjum hefur verið frestað og aflýst. Það sem af er tímabili hefur liðið enn ekki unnið leik, en tapað fjórum.

Orri lék 29 mínútur í leik kvöldsins og skilaði á þeim 11 stigum, 2 fráköstum og stolnum bolta, en hann var næst stigahæstur í liðinu. Næst leika Wolves gegn Judson University miðvikudaginn 6. janúar.

Tölfræði leiks

ESPN spilarinn – Heimili bandaríska háskólaboltans

Fáðu áskrift að ESPN spilaranum í gegnum Körfuna með 30% afslætti með því að skrá þig hér og nota afsláttarkóðann ESPNPLAYERXMAS

  • ESPN er heimili bandaríska háskólakörfuboltans og þar eru sýndir yfir 1000 leikir á tímabili
  • Ef þú býrð til aðgang fyrir 7. Janúar hér og setur inn ESPNPLAYERXMAS í promo code, þá færðu 30% afslátt
  • 12 mánuðir kosta aðeins 7700 kr.
  • Þetta tilboð rennur út 7. Janúar
  • Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
Fréttir
- Auglýsing -