spot_img
HomeFréttirOrri með 11 stig gegn Holy Cross

Orri með 11 stig gegn Holy Cross

Orri Hilmarsson og Cardinal Stritch Wolves töpuðu í gærkvöldi fyrir Holy Cross í bandaríska háskólaboltanum, 62-82.

Það sem af er tímabili hefur Cardinal Stritch unnið þrjá leiki og tapað tíu.

Á 29 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Orri 11 stigum og 2 fráköstum.

Næsti leikur Orra og Cardinal Stritch er þann 21. desember gegn Govenors State University.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -