spot_img
HomeFréttirOrðinn nokkuð góður í „The Sig“

Orðinn nokkuð góður í „The Sig“

Verðlaunaafhending fyrir bestu leikmenn, þjálfara og dómara á fyrri hluta Domino´s-deildanna fór fram í gær. Þá voru úrvalslið deildanna einnig kjörin. Karfan TV ræddi við bestu þjálfara fyrri hlutans þá Sigurð Ingimundarson þjálfara Keflavíkur og Inga Þór Steinþórsson þjálfara Snæfells.

The Sig var spurður um hvort hann myndi taka The Sig á væntanlegu risa-þorrablóti Keflavíkur…þjálfarinn margreyndi dró það stórlega í efa en efaðist þó ekki um að mögulega kæmi dansinn fyrir í frægum videoannál sem jafnan er fluttur við blótið. 

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells

Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur

Fréttir
- Auglýsing -