spot_img
HomeFréttirÓmar bestur hjá ÍR

Ómar bestur hjá ÍR

{mosimage}

Lokahóf meistara- og unglingaflokks ÍR fór fram í ÍR-heimilinu s.l. sunnudagskvöld, þar sem leikmenn og helstu stuðningsmenn fögnuðu árangri síðasta vetrar. www.ir-karfa.is greinir frá.

Mikið fjör var í hófinu og skemmti fólk sér hið besta. Að venju voru veittar viðurkenningar til leikmanna fyrir góðan árangur:

Tölfræðiverðlaun:

Vítanýting: Sveinbjörn Claessen (81,6%)

Skotnýting 2ja stiga: Ómar Örn Sævarsson (55,4%)

Skotnýting 3ja stiga: Ásgeir Bachmann (60%)

Skotnýting heild: Ómar Örn Sævarsson (55,5%)

Flest fráköst: Ómar Örn Sævarsson (10,1)

Flestar stoðsendingar: Eiríkur Önundarson (4,0)

Flestir stolnir boltar: Eiríkur Önundarson (2,2)

Flest stig: Eiríkur Önundarson (14,8)

Hæsta framlag: Ómar Örn Sævarsson

Viðurkenningar:

Endurkoma ársins: Ásgeir Bachmann

Varnartilþrif ársins: Fannar F Helgason

Nýliði ársins: Elvar Guðmundsson

Mestar framfarir: Fannar F Helgason

Varnarmaður ársins: Sveinbjörn Claessen

Besti leikmaður ársins: Ómar Örn Sævarsson

Frétt og mynd af www.ir-karfa.is

 

Fréttir
- Auglýsing -