spot_img
HomeFréttirÓlöf ósátt við mætinguna

Ólöf ósátt við mætinguna

Ólöf Helga Pálsdóttir leikmaður Grindavíkur sat með köppunum á Sport TV í kvöld og lýsti viðureign Keflavíkur og Vals í Domino´s deild kvenna. Valskonur tóku 1-0 forystu í einvíginu og Ólöf var allt annað en sátt.
 
Úrslit kvöldsins voru ekki að angra landsliðskonuna heldur var það mætingin í Toyota-höllina og sagði hún hana vera til skammar en nokkuð fámennt var á leiknum.
  
Fréttir
- Auglýsing -