spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÓlöf Helga: Erum búnar að vera að reyna að byggja okkur upp

Ólöf Helga: Erum búnar að vera að reyna að byggja okkur upp

Haukar lögðu heimakonur í Val í kvöld í 13. umferð Dominos deildar kvenna, 69-74. Eftir leikinn er Valur sem áður í efsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Keflavík og KR sem eru í 2.-3. sætinu. Haukar eru í 4.-5. sæti deildarinnar ásamt Skallagrím.

Tölfræði leiks

Myndasafn

Karfan spjallaði við Ólöfu Helgu Pálsdóttur Woods, þjálfara Hauka, eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -