Fimm leikir fóru fram í dag í fyrstu deild karla.
Fjölnir lagði Skallagrím í Borgarnesi, Álftanes vann Hamar í Forsetahöllinni, á Selfossi töpuðu heimamenn fyrir Hetti, Hrunamenn höfðu betur gegn ÍA á Flúðum og í Ólafssal í Hafnafirði báru Haukar sigurorð af Sindra.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla