spot_img

Ólíkir sjálfum okkur

Leikur 2 í einvígi Grindavíkur og Valsmanna fór fram í kvöld í Smáranum. Valsmenn unnu naumlega fyrsta leikinn og því mátti búast við hörkuleik í kvöld.

Valsmenn urðu fyrir áfalli í fyrsta leiknum þegar Kári Jónsson meiddist alvarlega. En leikurinn sjálfur var hin mesta skemmtun, Grindavík kláraði leikinn í þriðja leikhluta og unnu 80-76 þrátt fyrir að Valsmenn náðu að velgja þeim verulega undir uggum undir lokin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -