Grindavík tók á móti grönnum sínum hinu megin við Suðurstrandarveginn, Þorlákshafnar Þórsurum í Subway deild karla. Lokatölur urðu, 93-90 eftir að heimamenn leiddu með 11 stigum í hálfleik, 45-34.
Karfan spjallaði við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leik í HS Orku höllinni.