spot_img
HomeFréttirÓlafur segir það gott að vera aldursforseti landsliðsins "Þarf ekki að gera...

Ólafur segir það gott að vera aldursforseti landsliðsins “Þarf ekki að gera þessa litlu hluti sem hinir þurfa að gera”

Ísland mætir heimamönnum í Hollandi komandi föstudag 26. nóvember í fyrsta leik undankeppni HM 2023.

“Íslendingar eru klárir í að verða öskubuskuævintýri undankeppninnar”

Ásamt Hollandi er Ísland í riðli með Rússlandi og Ítalíu, en í þessu landsliðsglugga leikur liðið tvo útileiki, líkt og tekið var fram gegn Hollandi nú á föstudag og svo gegn Rússlandi í Sankti Pétursborg komandi mánudag 29. nóvember.

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan ræddi við leikmann liðsins Ólaf Ólafsson um aðstæður í Hollandi, möguleika Íslands í leikjunum tveimur og hvernig það sé að vera sá elsti í liðinu.

Viðtal / Hannes Sigurbjörn Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -