Grindavík vann sigur á liði Þór Þ á Icelandic Glacial æfingamótinu í Þorlákshöfn fyrr í dag. Leikurinn var hnífjafn og æsispennandi.
Karfan.is ræddi við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leikinn um undirbúningstímabilið og baráttuna framundan.
Meira má lesa um leiki dagsins hér.
Viðtalið má sjá hér að neðan: