spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÓlafur Jónas: Fannst við betri í dag

Ólafur Jónas: Fannst við betri í dag

Stjarnan lagði Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld í 14. umferð Bónus deildar kvenna.

Eftir leikinn er Stjarnan í 6. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Hamar/Þór er einum sigurleik fyrir aftan í 7. til 8. sætinu með 10 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðarson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -