spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÓlafur Ingi eftir sigurinn gegn Sindra "Við héldum áfram"

Ólafur Ingi eftir sigurinn gegn Sindra “Við héldum áfram”

Fjölnir lagði Sindra í kvöld í Dalhúsum í fyrstu deild karla, 87-80. Eftir leikinn er Fjölnir í 7. sæti deildarinnar með 10 stig á meðan að Sindri er í 3. sætinu með 18 stig.

Hérna er tölfræði leiksins

Fjölnir Tv spjallaði við Ólaf Inga Styrmisson, leikmann Fjölnis, eftir leik í Grafarvoginum. Ólafur Ingi átti fínan leik fyrir Fjölni í kvöld, á tæpum 23 mínútum spiluðum skilaði hann 11 stigum og 5 fráköstum.

Fréttir
- Auglýsing -